Mikilvægi kaffibollinn
Mikilvægi mánudagskaffibollinn. Þegar Ingibjörg Rósa tekur fyrsta lúrinn sinn þá fæ ég mér einn ljúffengan bolla. Morgunkaffið er nefnilega alltaf best. Ég vona að ykkar vika fari vel af stað. xxxEva...
View ArticleAð velja bestu jólasmákökuna....
Ég var svo heppin að vera dómari í smákökusamkeppni Kornax og Gestgjafans sem haldin var í október síðastliðinn. Það bárust 160 uppskriftir og sýnishorn af þeim til keppninnar. Það var ekki auðvelt að...
View ArticleKjúklingur Saltimbocca
Kjúklingur Saltimbocca er Ítalskur réttur og nafnið þýðir eiginlega „Stekkur upp í munninn“ og vísar til þess hve ljúffengur rétturinn þykir. Í upprunalegu uppskriftinni er kálfakjöt notað en oft er...
View ArticleSunnudagsbaksturinn
Á sunnudögum er tilvalið að baka eitthvað gott og bjóða fjölskyldu og vinum í kaffi. Ég tók saman nokkrar uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að vera ljúffengar. Sjálf ætla ég að baka og fá mitt fólk...
View ArticleInstagram @evalaufeykjaran
1. Jólabaksturinn er hafin hér í Vesturbænum. 2. Fallega stúlkan mín, hún er orðin fjögurra mánaða. Tíminn flýgur áfram. 3. Smákökukeppni Kornax og Gestgjafans. Brot af kökunum sem við smökkuðum. 4....
View ArticleFjögurra mánaða
Ingibjörg Rósa er oðin fjögurra mánaða. Hún stækkar svo hratt og er orðin svo dugleg og flott stelpa. Þvílík forréttindi að fá að vera mamma hennar og njóta þess að vera með henni alla daga. Þegar hún...
View ArticleSmurstöðin
Ég fór ásamt mömmu og ömmu á Smurstöðina í hádeginu. Smurstöðin er nýr veitingastaður á neðstu hæð í Hörpunni sem leggur áherslu á hágæðasmurbrauð þar sem íslenskt hráefni er í hávegum haft. Það er...
View ArticleLjúffengur lax í sítrónusósu.
Lax er í algjöru eftirlæti hjá mér, það er gaman að matreiða lax og möguleikarnir eru endalausir. Ég bauð stórfjölskyldunni upp á dýrindis fiskrétt í gærkvöldi og þau voru öll afar sæl með matinn. Það...
View ArticleBesta súkkulaðikakan með klassísku smjörkremi
Ef það er eitthvað sem hægt er að treysta á, þá er það klassísk og dásamleg súkkulaðikaka með ljúffengu smjörkremi. Ég baka þessa köku að lágmarki einu sinni í mánuði. Það er fátt sem jafnast á við...
View ArticleHeimagert pestó og ljúffengur kjúklingaréttur.
Fyrir rúmlega ári steig ég mín fyrstu skref í sjónvarpi í þáttunum Í eldhúsinu hennar Evu sem sýndir voru á Stöð 3. Það var ákaflega skemmtileg og dýrmæt reynsla, í þáttunum lagði ég ríka áherslu á...
View ArticleGlútenfríar piparkökur, þessar klassísku og góðu.
Piparkökur eru þær jólasmákökur sem ég tengi hvað mest við jólin. Lyktin af þeim er svo góð og jólaleg, Það er fastur liður hjá mér að baka gómsætar piparkökur fyrir jólin. Þessi uppskrift er að...
View ArticleFranskt eggjabrauð
Um helgar er nauðsynlegt að gera vel við sig, það er svo notalegt að dúllast í eldhúsinu í rólegheitum á morgnana. Hella upp á gott kaffi og útbúa gómsætan morgunmat. Sunnudagar er minn uppáhalds...
View ArticleJólasnúðar og sölt karamellusósa.
Fyrsti sunnudagur í aðventu er genginn í garð. Það er alltaf svo notalegt og gott að vita að nú styttist heldur betur í jólin. Jólabarnið ég get varla beðið, þá sérstaklega eftir ættingjum sem búa...
View ArticleÍ Vikunni
Kökublað Vikunnar er komið út og það er ekki leiðinlegt fyrir köku konuna mig að fá að vera með í þessu glæsilega blaði. Ég er í léttu viðtali um baksturinn og fjölskylduna mína, ég deili uppskriftum...
View ArticleSölt karamellusósa uppskrift
Sölt karamellusósaÞetta er sósan sem þið verðið að prófa. Hún passar vel með kökum og eftirréttum, og í raun gæti ég borðað hana eina og sér. Það er meðal annars mjög sniðugt að gefa sælkeranum í...
View ArticlePiparkökuís uppskrift
Það er fastur liður á mörgum heimilinum fyrir jólin að útbúa jólaís. Á mínu heimili hefur aldrei verið sérstök eftirréttahefð en tengdamóðir mín býr alltaf til svo góðan ís og í ár langaði mig til þess...
View ArticleÓmótstæðlegar Oreo smákökur
Þessar kökur slógu heldur betur í gegn á heimilinu mínu en þær kláruðust hratt og örugglega. Þannig á það vera, þá get ég bakað þessar kökur aftur. Ég notaði glútenfrítt hveiti en þið getið auðvitað...
View ArticleJólakortið okkar í ár. Langar þig í jólakort hjá Prentagram?
Mér þykir vænt um að fá jólakort frá fjölskyldu og vinum, jólakortin eru orðin svo flott og það er gaman að sjá fallegar myndir sem prýða kortin. Í ár sendum við Haddi jólakort í fyrsta sinn, að...
View Article