Matargleði á prenti
Matargleði er fylgirit Fréttablaðsins í dag. Ég fékk þá hugmynd fyrir nokkrum vikum að setja uppskriftir saman í fallegt blað ásamt viðtölum við sannkallaða sælkera og nú er hugmyndin orðin að...
View ArticleBesta skyrkakan
Í vikunni kom nýtt skyr á markað með súkkulaðibitum og það gladdi mig einstaklega mikið. Ég ákvað að útbúa ljúffenga súkkulaðiskyrköku sem er ótrúlega góð og ég þori að veðja að þið eigið eftir að gera...
View ArticleJólamúslí með grísku jógúrti og hindberjum
Sæl verið þið kæru lesendur, þennan morguninn langar mig að deila með ykkur uppskrift að ómótstæðilegum morgunmat já eða millimáli... reyndar má líka bjóða upp á hann sem hollari eftirrétt. Ó jæja,...
View ArticleBragðmiklar kjúklinganúðlur sem allir ættu að prófa
Ég fékk svo hrikalega góðan kjúklinganúðlurétt hjá góðum vinum um daginn og fékk leyfi til þess að birta uppskriftina hér. Þetta er einn af þessum réttum sem þið hættið ekki að hugsa um og viljið helst...
View ArticleÍ París
Í byrjun nóvember heimsóttum við Haddi París í annað sinn. Borgin er ein sú fallegasta og nutum við okkur í botn í þessari heimsókn. Við leigðum til dæmis hjól og hjóluðum um alla borg, skoðuðum...
View ArticleGrænmetisbaka með fetaosti.
Bökur fylltar með allskyns góðgæti, bæði sætar og ósætar eru algjört lostæti. Eins og ég sagði ykkur frá í síðustu færslu vorum við Haddi í París fyrir nokkrum vikum og auðvitað fékk ég mér Quiche...
View ArticleMjúk súkkulaðikaka með fljótandi karamellusósu
Í gærkvöldi fór fram landssöfnun Samhjálpar til uppbyggingar á meðferðarheimilis í Hlaðgerðarkoti. Söfnunin gekk frábærlega og við söfnuðum rúmlega 80 milljónum sem er algjörlega frábært, það var svo...
View ArticleBrauðið sem allir elska
Það kannast flestir við þetta brauð en það kallast pottabrauð og er án efa einfaldasta brauð í heimi. Í gærkvöldi áður en ég fór að sofa blandaði ég nokkrum hráefnum saman og leyfði deiginu að lyfta...
View ArticleSörur
Gleðilega fyrstu aðventu kæru lesendur. Hér var kveikt á fyrsta kertinu snemma í morgunsárið og smá jólaskraut er komið upp, ég er byrjuð í lokaprófum og klára prófin um næstu helgi. Ég er búin að lofa...
View ArticleJólasúkkulaði með miklum rjóma
Desember er genginn í garð og lætur heldur betur til sín taka. Veðrið er ekki upp á sitt besta eins og þið hafið eflaust tekið eftir og ekkert gott að vera að þvælast úti við ef erindið er ekki brýnt....
View ArticleEggja- og beikonskálar sem allir elska
Um helgar er tilvalið að nostra svolítið við morgunmatinn og í morgun útbjó ég þessar einföldu og gómsætu eggja- og beikonskálar. Ég mun pottþétt bera þessi egg fram í næsta brönsboði en þau er...
View ArticleSmákökur með súkkulaði- og pekanhnetum
Gleðilega aðra aðventu kæru lesendur. Mikið vona ég að helgin ykkar hafi verið uppfull af notalegheitum með fjölskyldu og vinum. Ég hef lítið sinnt blogginu að undanförnu en ég er búin að vera í prófum...
View ArticleBakaðu þitt eigið rúgbrauð fyrir jólin
Um helgina hélt ég lítið aðventuboð fyrir fjölskylduna mína og bauð þeim meðal annars upp á nýbakað rúgbrauð sem smakkaðist ótrúlega vel. Góðar uppskriftir eru eins og fjársjóður og var ég svo heppin...
View ArticleÓmótstæðilegur graflax með ljúffengri sósu
Eitt af því sem mér þykir algjörlega ómóstæðilegt og nauðsynlegt fyrir jólin er graflax með góðri sósu. Ég prófaði að búa til graflax í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum og það tókst mjög vel til, svo...
View ArticleBestu smákökur ársins á einum stað
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna undanfarin ár og ég hef verið svo heppin að fá að dæma í keppninni síðastliðin tvö ár. Í keppninni keppa áhugabakarar um besta jóla...
View ArticleÍsterta með After Eight súkkulaði
Í vikunni kom út hátíðarbæklingur Hagkaups og þar má finna ljúffengar uppskriftir fyrir jólin. Kalkúnn, önd, nautakjöt og miklu meira í fallegu blaði sem þið getið skoðað hér. Ég er að minnsta kosti...
View ArticlePiparkökubollakökur með ómótstæðilegu karamellukremi
Það er einungis vika í aðfangadag og eflaust margir í miklu bakstursstuði þessa dagana, þetta er nefnilega tíminn til að njóta. Ég elska að koma heim eftir vinnu, kveikja á kertum og baka eitthvað gott...
View ArticleRis a la Mande
Ris a la Mande er einn af mínum eftirlætis eftirréttum og nauðsynlegt að bera hann fram um jólin. Það kannast nú sennilega flestir við þennan eftirrétt og er hann mjög vinsæll á mörgum heimilum, enda...
View ArticleFyllt kalkúnabringa með öllu tilheyrandi
Ég var búin að deila með ykkur eftirréttinum sem ég gerði fyrir hátíðarblað Hagkaups fyrir jólin en það var dásamleg After Eight terta sem ég mæli með að þið prófið en nú er komið að því að deila...
View ArticleMarengskaka með daimkremi og ferskum hindberjum
Ég deildi nokkrum uppskriftum í Nýju Lífi fyrir jólin þ.á m. uppskrift að marengsköku sem fær mig alltaf til að brosa. Já, brosa.. ég elska góðar marengskökur og þær eru svo einfaldar sem er alltaf...
View Article