Vinkonukvöld
Helgin er búin að vera róleg og frekar ljúf. Fór í afmæli í dag hjá syni bestu vinkonur minnar, þar voru fleiri vinkonur mínar og við ákváðum að hittast núna í kvöld og fá okkur drykki og hafa það...
View ArticleFranskar makkarónur.
Í bakhúsi á Laugaveginum leynist gullmoli sem engin áhugamannekja um matargerð ætti að láta fram hjá sér fara. Þar hefur Auður Ögn Árnadóttir innréttað kennslueldhúsið Salt eldhús. Kennslueldhús sem...
View ArticleFjórar súpur sem bæta og kæta á köldum vetrardegi.
Á svona vetrardögum er ekkert betra en að ylja sér að innan með góðri og kraftmikilli súpu. Hér eru fjórar uppskriftir að súpum sem eru einstaklega bragðmiklar og góðar að mínu mati. Ég mæli með góðri...
View ArticleLífið Instagrammað.
1. Þegar mamma var á landinu þá fórum við nokkrar í ljúfan lunch á Jómfrúnni og fengum okkur smurbrauð og hvítvín. 2.Ég og amma mín nutum þess í botn.3. Ég og vinkona mín hún Guðrún Selma fórum í...
View ArticleHalló helgi!
Gleðilega helgi kæru vinir. Helgin mín byrjaði fyrir klukkustund síðan, byrjaði á því að fá mér ljúffengan safa. Er hálf orkulaus eftir frekar kalda og gráa viku en þessi safi ætlar að kýla orkuna í...
View ArticleOreo brownies
Ég vaknaði frekar snemma í morgun og veðrið úti var alveg frábært, sólin skein og þá er allt svo gott. Ég byrjaði á því að hella mér upp á gott kaffi og fór svo að skoða matreiðslubækur og blöð. Ég...
View Article11.03.13
Þá er mánudagurinn genginn í garð og mánudags boostið á sínum stað. Helgin var ferlega hugguleg og það væri alveg ágætt ef helgin myndi ekki líða svona skelfilega hratt. En þessi vika lítur vel út og...
View ArticleJapanskt kjúklingasalat
Æ það er svo gott þegar veðrið er svona fínt, ég er komin í vorfíling og ég vona svo sannarlega að þetta veður haldist. Maður veit nú aldrei, fyrir viku síðan var veðrið upp á sitt versta en í dag skín...
View ArticleHalló helgi!
Föstudagur genginn í garð, það er alltaf föstudagur! Sama klisjan, vá hvað tíminn líður hratt. Föstudagar eru alltaf svolítið skemmtilegir, allir virðast vera í betra skapi og hlakka til að hafa það...
View ArticlePítsakvöld
Við höfum reynt að hafa alltaf pítsu á föstudögum (ég er að reyna að skrifa pítsu frekar en pizzu, mér finnst það fallegra). Það er svo fljótlegt og skemmtilegt að baka pítsur. Í kvöld vorum við með...
View ArticleÚtihlaup, grænn boozt og hlauparáð fyrir byrjendur.
Mér finnst ferlega gaman að hlaupa, að vísu finnst mér ekkert sérlega gaman að koma mér í form. Þá er allt svo erfitt og ótrúlega erfitt að koma sér af stað, en um leið og maður hefur komist yfir...
View ArticleÁrshátíð
Aldrei, í sögu minni þá hef ég verið tilbúin svona snemma fyrir árshátíð. Vanalega þá er ég með varalit út á kinn og alltof sein... það var auðvitað lítið annað í stöðunni að skella hönd á mjöðm og...
View ArticleBesta skúffukakan.
Í dag á hann Haddi minn afmæli, tuttuguogfjögurra ára í dag. Það er samt svo svo lygilega stutt síðan að við vorum átján ára. Ég fór snemma á fætur og bakaði þessa skúffuköku sem er í miklu uppáhaldi...
View ArticleKjúklingur í mangóchutney með ristuðum möndluflögum.
Veðrið er frekar ljúft í dag og þá er nú ekki annað hægt en að vera glaður. Á svona dögum er líka tilvalið að gera vel við sig í mat, þess vegna ætla ég að deila með ykkur uppskrift sem er í ótrúlega...
View ArticleBollakökunámskeið í Rimaskóla.
Þann 19.febrúar hélt ég bollakökunámskeið fyrir hressa unglinga í Rimaskóla. Hver og einn bakaði og skreytti sínar kökur. Svo fengu þau auðvitað að taka afraksturinn með heim. Það var virkilega...
View ArticleLífið Instagrammað.
1. Virkilega góð byrjun á deginum. 2. Haddi minn átti afmæli þann 20.mars og auðvitað var skálað fyrir því. 3. Hélt bollakökunámskeið fyrir hressa unglinga í Rimaskóla. 4. Hádegisdeit á Jómfrúnni...
View ArticleStavanger
Það er aldeilis ljúft að vera hér í Noregi hjá fjölskyldu minni. Í dag vorum við að rölta um og skoða Stavanger, ég á eftir að deila frekar mikið af myndum með ykkur af þessum fallega bæ. Veðrið er...
View ArticleAmerískar pönnukökur með ljúffengu bláberja sírópi.
Að byrja daginn á amerískum pönnukökum er ávísun að ljúfum degi, ég segi það satt. Það er ekki hægt að fara öðruvísi út í daginn eftir pönnukökuát en með bros á vör og kannski með smá síróp út á kinn....
View ArticleGular og gómsætar makrónur.
Sólin skín hér í Noregi og vorið er svo sannarlega komið. Ég ákvað í morgun að baka franskar makrónur, auðvitað áttu þær að vera gular að þessu sinni. Gulur er uppáhalds liturinn minn svo ég er...
View ArticleSólríkur dagur.
Enn einn sólardagur hér í Noregi. Við ákváðum að fara yfir til Stavanger í morgun og rölta þar um. Við skoðuðum okkur um, kíktum í búðir og fengum okkur að borða. Bærinn iðaði af mannlífi og við sátum...
View Article