Frábært kvöld með yndislegum vinum.
Vinir gefa lífinu lit, svo mikið er víst. Ég átti stórgott kvöld með bestu vinum mínum um helgina, við elduðum saman og þegar ég segi að við elduðum þá meina ég að Eva og Stefán elduðu ofan í okkur...
View ArticleMánudagsmorgun
Ný vika, ný verkefni og tækfæri. Eftir tvo góða kaffibolla er ég orðin mjög klár í þessa viku og búin að skipuleggja hana vel og vandlega. Ég er að klára hugmyndavinnuna fyrir bókina og þetta er svei...
View ArticleSúkkulaðimoli sem fær þig til að brosa.
Ó súkkulaði, elsku súkkulaði. Ég á mjög erfitt að standast þá freistingu að fá mér einn súkkulaðibita á kvöldin, sama hvað ég reyni og segi við mig sjálfa að nú fái ég mér ávöxt í staðinn þá veit ég...
View ArticleSumarsæla á Akranesi.
Akranes skartar sínu fegursta í dag, ég vaknaði snemma og ætlaði aldeilis að skrifa á fullu en gat ómögulega verið inni á meðan veðrið er svona gott. Ég fór því með Hadda í Kalla bakarí sem er frábært...
View ArticleMexíkósk grillveisla í Gestgjafanum.
Grillblað Gestgjafans kom í búðir á dögunum og í blaðinu er m.a. að finna mexíkóska grillveislu eftir mig. Það er ár frá því að ég fékk að spreyta mig í fyrsta sinn hjá Gestgjafanum og ég hef gert...
View ArticleUppáhalds vikan mín.
Það var erfitt að vakna í morgun eins og gengur og gerist eftir gleðilega helgi, átti stórgóða helgi sem fór í bókarskrif og huggulegar stundir með vinum. Í gærkvöldi fór ég á leiksýningu hjá...
View ArticleLífið Instagrammað
1. Veðrið er orðið mjög fínt og þá er sko í lagi að færa sig út til þess að skrifa bókina mína. 2. Langisandur fallegur. 3. Er komin á mjög gott skrið með bókina og hún er farin að taka á sig ágæta...
View ArticleOfnbakað spaghetti með ljúffengum kirsuberjatómötum
Ég borða mjög mikið af pasta og spaghettí, það er hægt að búa til svo marga rétti úr þessu dásamlega hráefni. Þegar að ég hef ekki mikinn tíma til þess að elda þá enda ég oftast á því að útbúa...
View ArticleBesti afmælisdagurinn.
Ég er mjög mikið afmælisbarn og finnst ótrúlega gaman að eiga afmæli, eins og flestum. Ég vaknaði eldsnemma og borðaði köku með fjölskyldunni minni. Þau stungu svo af til New York og Haddi stakk af í...
View ArticleFimm dásamlegir réttir sem henta vel í Eurovision partíið. Áfram Ísland!
Sweet chili ídýfan er alltaf rosalega góð og sérlega einföld, það sem þarf í þessa ídýfu er sýrður rjómi og sweet chili sósa. Magnið fer auðvitað eftir því hvað þið ætlið að bjóða mörgum í teitið, ég...
View ArticleBananabollakökur með dásamlegu kremi
Löng helgi og því algjörlega tilvalið að baka eitthvað gómsætt handa fjölskyldu og vinum. Ég mæli með þessum sykursætu bananabollakökum sem ég bakaði í vikunni handa Menntamálanefndinni minni sem ég...
View ArticleStórgóð grænmetisbaka
Það er eitthvað svo ómótstæðilega gott við bökur, þær eru svo hlýlegar og ilma svo vel. Þegar ég fór til Parísar fyir tveimur árum þá smakkaði ég margar gerðir af bökum og ég kolféll fyrir þeim öllum....
View ArticleBókin, sumarþráin og Köbenferð.
Fyrir framan mig er bolli með rjúkandi heitu kaffi sem ég kann svo vel á meta á svona dögum þegar augun vega þúsund kíló. Ég vaknaði eldsnemma og dreif mig í skólann til þess að taka próf....
View ArticleÓmótstæðilegar Franskar Makrónur.
Franskar makrónur eru ómótstæðilega góðar og algjört augnayndi. Þegar við Haddi fórum til Parísar. ( þetta er önnur færslan í röð sem ég minnist á París, það er bara allt svo ljómandi gott við París)...
View ArticleHamingjusamir vinir í Köben
Við komum eldsnemma í morgun til Köben og sólin tók aldeilis á móti okkur. Við byrjuðum á því að koma okkur fyrir í íbúðinni og tókum svo góða leggju. Um hádegisbilið fórum við og fengum okkur...
View ArticleSumardrykkir á Strikinu
Morgunmatur í íbúðinni áður en haldið var af stað í göngutúr um borgina. Sátum á Norden, borðuðum besta Nachos sem ég hef smakkað og drukkum sumardrykki í sólinni. Fjórir vinir afskaplega sáttir með...
View ArticleTorvehallerne
Torvehallerne er stærsti matarmarkaðurinn í Kaupmannahöfn, ég naut þess að labba um og skoða, þefa og smakka ljúffengan mat. Það eru 60 mismunandi staðir í Torvehallerne svo allir ættu að finna sér...
View ArticleGóðir vinir í Kaupmannahöfn
Ég hef sjaldan skemmt mér eins vel og ég gerði í þessari helgarferð með bestu vinum mínum. Almáttugur hvað ég á skemmtilega vini, við nutum þess svo sannarlega að vera saman í Kaupmannahöfn. Það var...
View ArticleLjúffengur chiagrautur
Þetta er uppáhaldið mitt í morgunsárið, ég elska þegar ég hef nægan tíma á morgnana til þess að útbúa mér morgunmat. Hundfúlt að fara með tóman maga út í daginn. Þessi grautur eru sérstaklega einfaldur...
View ArticleBókin, lautarferð og flugið.
Elsku vinir, ég vona að þið afsakið bloggleysið hjá mér undanfarna daga. Ég er á fullu að leggja lokahönd á bókina mína, semsé allt skriflegt efni. Ég skila því af mér á næstu dögum. Maginn á mér er...
View Article