04.06.13
Ég er svo ótrúlega rík að hafa átt tvo pabba í mínu lífi. Þann fjórða júní kvaddi þessi einstaki maður þennan heim, alltof snemma. Fjörið var rétt að byrja hjá okkur. Ég er svo þakklát fyrir þann tíma...
View ArticleFalleg blóm
Heimilið er yfirfullt af fallegum blómum og fallegum kertum. Það er ómetanlegt að eiga svona marga góða einstaklinga í kringum sig á ansi erfiðum tímum. Ég kemst ekki yfir það hvað ég er heppin að eiga...
View ArticleKókosbolludraumur
Þjóðhátíðardagurinn okkar er á morgun og því er tilvalið að bjóða fjölskyldu og vinum í kaffi. Það er ekkert betra en að eyða deginum með fólkinu sínu, byrja á góðu kaffiboði og rölta saman í bæinn....
View ArticleMorgunbollinn í sveitinni
Morgunkaffið drukkið í sveitinni í ró og næði, þvílíkur draumur. Veðrið er ferlega gott, loksins lét sólin sjá sig. Allt verður svo miklu betra í sólinni, eruð þið ekki sammála? Ég var orðin þreytt á...
View ArticleSkúffukakan hennar Eddu
Edda kökukona og Björg Sigríður sem sá um að smakka kremið. Það er í nægu að snúast þessa dagana hjá okkur fjölskyldunni en það er svo sannarlega alltaf tími fyrir kökuát og smá huggulegheit. Edda...
View ArticleAmerískar súkkulaðibitakökur
Amerískar súkkulaðibitakökur eru í miklu eftirlæti hjá mér og baka ég þær mjög oft, ég reyni að betrumbæta uppskriftina mína í hvert sinn og ég er svei mér þá viss um að þessar kökur séu þær bestu sem...
View ArticleLífið Instagrammað
1. Í sumarbústað 2. Með uppáhalds konunum mínum, ömmu og mömmu. 3. Þjóðhátíðarkakan í ár 4. Smoothie í krukku 5. Ég og Birta garðyrkjufræðingar...
View ArticleOfnbakaður fiskréttur með rjómaosti og grænmeti
Helgin mín var stórgóð, ég fór til Reyðarfjarðar á árgangsmót og hef sjaldan skemmt mér jafn vel. Ég var ekki búin að hitta nokkra bekkjarfélaga í tæp sjö ár svo það var virkilega ánægjulegt að hitta...
View ArticleDásamlegar vöfflur með súkkulaðibitum
Þann ellefta júlí átti litli bróðir minn hann Allan Gunnberg afmæli, hann er orðinn nítján ára. Ég ákvað að baka vöfflur og súkkulaðiköku í tilefni dagsins, ég prófaði að setja súkkulaðibita í...
View ArticleAndleg og líkamleg næring
LOKSINS var gott veður á Skaganum í gær, ég gat ekki hugsað mér að vera inni svo ég ákvað að fara upp á Akrafjall. Ég var ekki búin að fara upp á fjall í nærri því tvö ár. Það var vissulega erfitt en...
View ArticleOreo skyrkaka
Ég er ferlega hrifin af osta-og skyrkökum. Þær eru svo fljótlegar og einfaldar, smakkast líka guðdómlega. Oreo kexið er í sérstöku uppáhaldi hjá mér og ég held að flestir séu sammála um að þessar...
View ArticleMorgunkokteill
Ég er örugglega búin að tuða í sérhverju mannsbarni hér á Íslandi um veðrið í sumar, já ég er ein af þeim sem læt veðrið fara svolítið í mig. Í dag er rigningardagur númer 112993...Sólin hefur...
View Article...hún kom
Loksins kom sólin og nú er ég hætt að tuða yfir veðrinu, mikið sem allt verður betra í sólinni. Ég nenni lítið að vera inni á meðan veðrið er svo gott og er voða lítið í eldhúsinu, þess vegna fáið þið...
View ArticleSunnudagur til sælu
Það var svo sannarlega fínn kaffitíminn í dag, borðuðum kanilsnúða og kleinur í Paradísarlaut. Mikil ósköp er það fallegur staður, við skoðuðum líka fossinn Glanna og sá er fagur. Það er svo ljómandi...
View ArticleLétt og ljúffengt kjúklingasalat
Í gærkvöldi var ég með kjúklingasalat í matinn og það smakkaðist mjög vel svo ég verð að deila uppskriftinni með ykkur. Matarmikil salöt eiga vel við á sumrin, það tekur enga stund að búa til gott...
View ArticleFimm hlaupalög
Myndin gat ekki verið meira bleik, ég reyndi þó. haha.Ég er búin að skrá mig í hálfmaraþon í Reykjavíkurhlaupinu þann 24. ágúst og hef verið að hlaupa svolítið, svona skemmtilegra að undirbúa sig...
View ArticleGjafaleikur á blogginu: PIP Studio bollar
Undanfarið hef ég fengið margar fyrirspurnir varðandi kaffibollana mína frá PIP Studio. Í samstarfi við Borð fyrir Tvo, verslun á Laugaveginum ætlum við því að gefa heppnum lesenda fjóra dásamlega...
View ArticleDásamlegir Marsbitar sem bráðna í munni
Nú styttist í Verslunarmannahelgina og eflaust margir frekar spenntir, enda er mikið um að vera út um allt land. Ég ætla þess vegna að deila með ykkur í dag uppáhalds nammibitanum mínum sem ég geri...
View ArticleLífið Instagramað
Ég skrifaði undir samstarfssamning við Kost. Það verður spennandi samstarf! Bíóklúbburinn Bríet bregður á leik, ég á svo skemmtilega vini. Morgunbooztið í háu og fallegu glasi. Systur að kokteilast á...
View ArticleGóða helgi
Góða helgi kæru vinir. Ég byrjaði helgina á því að fara í hjólatúr í sveitinni, veðrið er draumur í dós og því um að gera að hreyfa sig í náttúrunni. Ég eyði helginni í bókaskrif og vinnu, ætla líka að...
View Article